fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

Matseðill vikuna 25. – 29. mars

Mánudagur

Gratíneraður plokkfiskur
Tómat-kúmen súpa, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Grískt flautas með babaganoush

Þriðjudagur

Spaghetti bolognese
hveilhveiti spaghetti og parmaggiano
Seljurótarsúpa, ítalskt ostabrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Rjómalagað tómat og basil pasta penne

Miðvikudagur

Enchiladas
hýðisgrjón og sýrður rjómi
Thailensk kjúklingasúpa, kryddbrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Enchiladas, hýðisgrjón og sýrður rjómi

Aukaréttur

Sriracha kjúklingur, steiktir kartöfluteningar og gráðostasósa

Fimmtudagur

Ýsa í sveppa- og gráðostasósu, hrísgrjón
Núðlusúpa, birkibrauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Thailenskur tófúréttur og hrísgrjón

Aukaréttur

Soðnar kjötbollur, kartöflur, hvítkál og brætt smjör

Föstudagur

Tyrknesk steikarsamloka
ofnsteiktar kartöflur og hvítlauks-chilli sósa
Rjómalöguð grænmetissúpa, ilmandi brauð, ferskt salat og ávöxtur

Veganréttur

Grænmetisloka, ofnsteiktar kartöflur og eldpipar mæjó

Brauð vikunnar er byggbrauð