Mötuneytisþjónusta fyrir
Fyrirtæki og Stofnanir
Við bjóðum þjónustu og lausnir fyrir mötuneyti
Fyrir mötuneyti og stærri fyrirtæki með eldhúsaðstöðu komum við með matinn kláran til eldunar. Með slíku fyrirkomulagi er maturinn að mestu óeldaðu og því nauðsynlegt að góð eldhúsaðstaða sé til staðar.
Fyrirtækjaþjónusta fyrir Mötuneyti
Við bjóðum þjónustu fyrir mötuneyti sem felur í sér:
- Matur klár til eldunar í mötuneyti
- Keyrt með hráefni á staðinn
- Starfsmaður fyrir framleiðslu og frágang (ef óskað er eftir)
Matseðill fyrir Mötuneyti
Í hverri viku skipuleggjum við matseðil fyrir mötuneytin sem við þjónustum. Við leggjum mikið uppúr því að nota ferk og góð hráefni og byggjum fjölbreytta úrval rétta fyrir vikuna.
Daglegur matseðill fyrir mötuneyti inniheldur alltaf:
- Vegan rétt
- Kjöt eða Fiskrétt
- Súpu dagsins
- Brauð
- Ferskan og hollan salatbar
Smelltu á hnappinn og skoðaðu vikulega matseðla fyrir mötuneytin sem við þjónustum.