Matseðill Vikunnar
fyrir Vinnustaði og Mötuneyti

 

Hér getur þú nálgast Matseðil Vikunnar. Við birtum matseðil hverrar viku fyrir viðskiptavini okkar.
Þú getur einnig fengið nákvæmar upplýsingar og innihaldslýsingu á rétti dagsins. Smelltu á græna hnappinn til að fá upp innihaldslýsingu.

 

Innihaldslýsing á Rétti Dagsins
Matseðill vikunnar
janúar 27, 2023

Matseðill 30 Janúar- 3 febrúar

Salat vikunnar: Nautakjöti, rauðrófubátum, balsamik vinagrette --------------------------------------------------------------------- Mánudagur Veganréttur: Eggaldin lasagne Kjöt/fiskréttur: Sweet and sour sívinakjötsréttur með hrísgrjónum Súpa dagsins: Marakós-linsubaunasúpa Ferskur og hollur salatbar - nýbökuð Hvítlauksbrauð ----------------------------------------------------------------- Þriðjudagur…
matur fyrir fyrirtæki fra krydd og kaviar Matseðill vikunnar
janúar 20, 2023

Matseðill 23-27, Janúar

Salat vikunnar: Kjúklinga-brokkólíni salat ------------------------------------------------ Mánudagur Veganréttur: Kjúklingabaunalasagne Kjöt/fiskréttur: kjúklingalasagne Súpa dagsins: Lauksúpa Ferskur og hollur salatbar - nýbakað birkibrauð ----------------------------------------------------------- Þriðjudagur Veganréttur: Indverskur linsubaunaréttur Kjöt/fiskréttur: Steinbítur í Tahi mareneringu,hrísgrjón…
Matseðill vikunnar
janúar 13, 2023

Matseðill 16-20 Janúar

Salat vikunnar: Kjúklingasalat með grænu pestói og furuhnetum -------------------------------------------------------------------- Mánudagur Veganréttur: Fyllt paprika með villisveppasósu Kjöt/fiskréttur: Kjúklingur,sætar kartöflur,rótargrænmeti og piparostasósa. Súpa dagsins: Brokkólísúpa Ferskur og hollur salatbar - nýbakað pestobrauð…
Matseðill vikunnar
janúar 6, 2023

Matseðill 9-13 Janúar

Salat vikunnar: Nautasalat með sataysósu ----------------------------------------------- Mánudagur Veganréttur: Gulrótarbollur, smælki kartöflur og karrý dressing Kjöt/fiskréttur: Piri piri kjúklingur,hrísgrjón og dill jógúrtsósa Súpa dagsins: Sveppasúpa Ferskur og hollur salatbar - nýbakað…