if (is_page(6999)) { } Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

Miðvikudagur 31. Maí

 

Kjúklingur
Inniheldur: Kjúklingabringur, laukur, hvítlaukur, timjan, rósmarín, repjuolía, salt, pipar.

Bökunar kartöflur
Inniheldur: bökunar kartöflur, salt, pipar, hvítlauks duft, repju olía.

Sveppa sósa
Inniheldur: laukur, hvítlaukur, SMJÖR, Balsamic edik (SÚLPHÍT), sveppir, svartur pipar, tiamin, villi sveppir, trufflu bragðefni, rauðvín, Sveppa kraftur; bragðaukandi efni (SOJA), salt, ger, bragðefni, þurrkaðir villisveppir, repjuolía, Jurta rjómi; (MJÓLK, að hluta til hert jurtaolía (pálma), RJÓMI, ýruefni, salt, litarefni (beta carotine))

Svartbauna buff
Inniheldur: svartbaunir, kjúklingabaunir, rauð paprika, púrrulaukur, hvítlaukur, laukur, reykt paprika, laukduft, sólþurrkaðir tómatar; sólblómaolía, vínedik, salt, sykur, basilíka, sýrustillir (sítrónusýra E330), bankabygg (GLÚTEIN) grænmetiskraftur;sjávarsalt, sykur, gerextrakt, maíssterkja, laukduft, salt, repjuolía, kálduft, krydd ( hvítlaukur, skessujurt, turmerik).

Vegan sveppa sósa
Inniheldur: laukur, hvítlaukur, Balsamic edik (SÚLPHÍT), sveppir, svartur pipar, tiamin, villi sveppir, trufflu bragðefni, sveppa kraftur; bragðaukandi efni (SOJA), salt, ger, bragðefni, þurrkaðir villisveppir, repjuolía, Hafra rjómi; HAFRAMJÖL (vatn, HAFRAR 10%), lífræn innihaldsefni

Tómata kókos súpa
Inniheldur: laukur, hvítlaukur, svartur pipar, tómat mauk, tómatar, cayenne pipar, timain, rósmarín, majoram, basil, zatar lauf, ólífu olía, fennel fræ, kókos mjólk, SELLERÍ, Grænmetis kraftur; sjávarsalt, sykur, gerextrakt, maíssterkja, laukduft, salt, repjuolía, kálduft, krydd ( hvítlaukur, skessujurt, turmerik).

Brauð
Inniheldur: HVEITI, ger, súrger, salt, vatn, semolina, kumin, salvia.

Salat
Inniheldur: kúrbítur, rauðlaukur, SÝRÐUR RJÓMI 18%, salt.

Salat
Inniheldur: kínakál, rauðkál, graskers fræ, salt, pipar, hvítvíns edik, agave síróp.

 

 

 

 

Í eldhúsi Krydd & Kavíar eru notuð hráefni sem geta valdið ofnæmi. Þar má telja HNETUR, FRÆ, SOJA, MJÓLKURVÖRUR, EGG OG BAUNIR. Því getur alltaf verið möguleiki á blöndun. Við gerum þó okkar besta að halda þessum vörum lokuðum þegar ekki er verið að vinna með þau. 

Allar vörur eru unnar frá grunni í eldhúsi Krydd & Kavíar og úr fyrsta flokks hráefni. Við notum eingöngu hreint kjöt og hreinan fisk í réttina okkar