Miðvikudagur 9. Júlí
Skinka
Inniheldur: íslenskt grísakjöt, vatn, salt, bindiefni (E451, E450), rotvarnarefni (E250), þráavarnarefni (E301)
Kartöflu salat
Inniheldur: rauðlaukur, SÝRÐUR RJÓMI, salt, pipar, kapers, edik, steinselja, estragon, graslaukur, Gúrku relish (Gúrka, sykur, edik, salt, xantana, rotvarnar efni (natríumbenzóat), rauð papríka, krydd, rotvarnar efni (kalsíumsorbat), pólýsorbat 80, gult 5), vegan majó (Repjuolía, vatn, sætt sinnep (vatn, edik, sykur, SINNEPS FRÆ, salt, krydd, laukur), sítrónusafi, edik, salt, sykur, sinnepsduft, umbreytt sterkja, bindiefni (E415, E412), rotvarnarefni (E211, E202, E224 (SÚLPHÍT)).
Sinnpes sósa
Inniheldur: laukur, hvítlaukur, salt, pipar, SMJÖR, RJÓMI, HVEITI, hvítvín, Sinnep (vatn, brennivín edik, SINNEPSFRÆ, SINNEPSFRÆ HÍÐI, salt, sýrustillir (sítrónusýra, bragðefni), andoxunarefni (kalíummetabísúlfít), krydd (túrmerik)), pikluð sinneps fræ (SINNEPS FRÆ, SVÖRT SINNEPS FRÆ, vatn, sykur, edik), estragon, graslaukur.
Vegan kjúklinga lundir
Inniheldur: jurtaprótein (vatn, HVEITIGLÚTEN, SOJAMJÖL, SOJAPRÓTEIN), vatn, kókosfita, 5% HVEITIGLÚTEN, sólblómaolía, 1% SOJAPRÓTEIN, ertasterkja, tómatmauk, salt (sjávarsalt, salt ), jurtir og krydd, sveppirduft, sykur, rauðrófuþykkni, bambustrefjar, edik, edikduft, breytt maíssterkja, bragðefni, gerþykkni, rotvarnarefni (kalíumsorbat), ýruefni (metýlsellulósa, metýlsellulósa), matarsýra (kalíumlaktat) , sítrónusýra).
Kartöflu bátar
Inniheldur: kartöflur, repju olía, salt, dextrósi
Sriracha majó
Inniheldur: salt, pipar, sriracha sósa (saltaður rauður chilli pipar (rauður chillipipar, salt), sykur, hvítlaukur, salt, vatn, ediksýra, MJÓLKURSÝRA, zanthan gúmmí, sítrónusýra, rotvarnarefni (kalíum sorbat), askorbín sýra), vegan majó (Repjuolía, vatn, sætt sinnep (vatn, edik, sykur, SINNEPS FRÆ, salt, krydd, laukur), sítrónusafi, edik, salt, sykur, sinnepsduft, umbreytt sterkja, bindiefni (E415, E412), rotvarnarefni (E211, E202, E224 (SÚLPHÍT)).
Tómata og kókos súpa
Inniheldur: ólífu olía, laukur, hvítlaukur, salt, pipar, kumin, kóriander, turmeric, kóríander, fenugreek, dillfræ, negull, chili, basil, chipotle mauk (Chipotle chili, laukur, tómatmauk, edik, hvítlaukur, salt, kóríander), kókos mjólk, hafra rjómi (HAFRAMJÖL (vatn, HAFRAR 10%), lífræn innihaldsefni), balsamic edik, hvítvín, grænmetis krafutr (sjávarsalt, sykur, gerextrakt, maíssterkja, laukduft, salt, repjuolía, kálduft, hvítlaukur, skessujurt, turmerik)
Súrdeigs Brauð
Inniheldur: HVEITI, vatn, súrger, salt, semolina.
Salat
Inniheldur: brokkólí, sólþurkaðir tómatar, mais, ólífu olía, salt, pipar, FETA (MJÓLK, salt , mjólkursýrugerlar, ostahleypir), krydd olía (rapsolía, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd (basil, timjan, rósmarín, rósapipar)).
Salat
Inniheldur: rauðkál, dill, radísur, GRÍSKT JÓGURT, salt, pipar.
[icon color=“Accent-Color“
size=“tiny“ icon_size=““ image=“fa-caret-right“]Í eldhúsi Krydd & Kavíar eru notuð hráefni sem geta valdið ofnæmi. Þar má telja HNETUR, FRÆ, SOJA, MJÓLKURVÖRUR, EGG OG BAUNIR. Því getur alltaf verið möguleiki á blöndun. Við gerum þó okkar besta að halda þessum vörum lokuðum þegar ekki er verið að vinna með þau.