Miðvikudagur 2. Júlí
Sítrónu og kryddjurta þorskur
Inniheldur: þorksur, salt, ólífu olía, sítrónu safi, vatn, xantana, majoram, estragon, basil, oregano, rósmarín, timjan, savory, steinselja, sítrónu sýra
Hrísgrjón
Inniheldur: hrísgrjón, vatn, salt, paprika, chilipipar, svartur pipar, laukur, hvítlaukur, kóríander, maltodextrin, tómatduft, kekkingarvörn (E551), SELLERÍ, kardimommur, cumminfræ
Pico de gallo
Inniheldur: tómatar, jalapeno, kóriander, limesafi, salt, pipar, chipotle mauk (Chipotle chili, laukur, tómatmauk, edik, hvítlaukur, salt, kóríander).
Síkileyskur pottréttur
Inniheldur: ólífu olía, hvítlaukur, chili, laukur, SELLERÍ, tómatar, kirsuberja tómatar, sólþurkaðir tómatar, salt, pipar, rúsíonur, ólífur, agave síróp, eggaldin, kúrbítur, gul papríka, rósmarín, timjan, oregano, savory, basil, steinsleja, mynta, balsamic edik, lárviðar lauf, kapers,
Chili mais súpa
Inniheldur: ólífu olía, laukur, SELLERÍ, gulrætur, hvítlaukur, chili, salt, pipar, tómat paste, chipotle mauk (Chipotle chili, laukur, tómatmauk, edik, hvítlaukur, salt, kóríander), vatn, kókos mjólk, hafra rjómi (HAFRAMJÖL (vatn, HAFRAR 10%), lífræn innihaldsefni), lárviðar lauf, hvítkál, kartöflur, mais, mais mjöl, vorlaukur, grænmetis kraftur (sjávarsalt, sykur, gerextrakt, maíssterkja, laukduft, salt, repjuolía, kálduft, hvítlaukur, skessujurt, turmerik).
Súrdeigs Brauð
Inniheldur: HVEITI, vatn, súrger, salt, semolina
Salat
Inniheldur: PASTA, basil, graslaukur, hvítlaukur, steinselja, sítrónusafi, salt, kjúklíngabaunir, sólþurkaðir tómatar
[icon color=“Accent-Color“
size=“tiny“ icon_size=““ image=“fa-caret-right“]Í eldhúsi Krydd & Kavíar eru notuð hráefni sem geta valdið ofnæmi. Þar má telja HNETUR, FRÆ, SOJA, MJÓLKURVÖRUR, EGG OG BAUNIR. Því getur alltaf verið möguleiki á blöndun. Við gerum þó okkar besta að halda þessum vörum lokuðum þegar ekki er verið að vinna með þau.