Mánudagur

 

Teriyaki kjúklingabitar
Inniheldur:
kjúklingur (upprunaland Ísland), teriyaki sósa (innih. vatn, korn sýróp, SOJA sósa (vatn, SOJABAUNIR, HVEITI, salt), sykur, umbreytt maíssterkja, (inniheldur minna en 2% af molassa, sítrónusafaþykkni, salt, karamellulitarefni, krydd, hvítlauksduft)), bbq sósa (innih. vatn, bbq sósa (innih. vatn, hvítvínsedik, frúktósa síróp, tómatmauk, sykur, salt, sterkja, náttúrulegt reykbragðefni, krydd, paprika, karmellu litarefni, natríumbenzóat, laukur), paprika, tómatþykkni, maísmjöl, SOJA SÓSA (innih. vatn, HVEITI, SOJABAUNIR, salt, natríumbenzóat (E212)), blaðlaukur, sítónusafi, chilli sósa (innih. saltaður rauður chilli pipar (rauður chillipipar, salt), sykur, hvítlaukur, salt, vatn, ediksýra, MJÓLKURSÝRA, zanthan gúmmí, sítrónusíra, rotvarnarefni (kalíum sorbat), askorbín sýra), kóríander, engifer, sítrónugras, skalottlaukur, hvítlaukur, límónulauf, chilli, steinselja, salt, SESAMOLÍA, krydd (innih. hvítlaukur, cumin, anís, lárviðarlauf), pipar), hvítlaukur, kóríander, engifer, sítrónugras, skalottlaukur, límónulauf, chilli, krydd (innih. krydd og kryddjurtir (laukur, hvítlaukur, engifer (8%), kóríanderlauf, chilli pipar (1%), galangal, svartur pipar), sykur, ananassafaduft, límónusafaduft, salt, paprikuþykkni, sítrónugrasþykkni, kekkjavarnarefni (kísildíoxíð)), salt, pipar

Hrísgrjón
Inniheldur:
hrísgrjón, vatn, salt

Soja mayo
Inniheldur:
UNDANRENNA, RJÓMI, MJÓLKURPRÓTEIN, ostahleypir, súrmjólkurgerlar, majones (innih. repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, sykur, rotvararefni (E260, E211, E202), SINNEPSDUFT, salt, bindiefni (E415, E412), krydd, sýra (E330)), vatn, SOJA SÓSA (innih. vatn, HVEITI, SOJABAUNIR, salt, natríumbenzóat (E212)(melassi, vatn, SOJA ÞYKKNI (innih. vatn, SOJABAUNIR, salt, HVEITI, karamella E211)), MJÓLKURSÝRA (E270), bragðefni, salt), kóríander, chilli sósa (innih. chillí 61%, sykur, hvítlaukur, salt, vatn, sýrustillir (E260, E330), bragðaukandi efni (E621), bindiefni (E415), rotvarnarefni (E202)), krydd (innih. pipar, lífrænt ræktaður sítrónubörkur, lágnatríum salt, kóríander, svartur pipar, hvítlaukur, salt), sítrónusafi, salt, SESAM OLÍA

Sænskar grænmetisbollur
Inniheldur:
linsubaunir, sveppir, laukur, hvítlaukur, kraftur (innih. salt, þurrkað grænmeti (innih. SELJURÓT, gulrætur, laukur, púrrulauk), bragðefni, gerþykkni, pálmafeiti, maltodextrin, karamelliserað glúkósíróp, turmerik, rísmjöl, karamelliseraður sykur)( vatn, glúkósar-frúktósa sýróp, hvítt miso 20% (vatn, SOJABAUNIR, hrísgrjón, salt), salt, edik, porcini sveppaduft 3%, þurrkað þang 3%, sveppasafaduft (maltódextrín, sveppasafaþykkni), maíssterkja), krydd (innih. rósmarín, timian, steinselja, basilíka, marjoram, estragon, oreganó), salt, pipar

Köld piparsósa
Inniheldur:
majones (innih. repjuolía, vatn, SINNEP (vatn, edik, SINNEPSDUFT, HVEITI, sykur, salt, krydd (karrý, kóríander), rotvarnarefni (E202)), sítrónusafi, edik, salt, sykur, SINNEPSDUFT, bindiefni (E1450, E415), rotvarnarefni (E211, E202)), límónusafi, sítrónusafi, krydd (innih. kóríander, salvía, pipar, chilli pipar, pipar, lífrænt ræktaður sítrónubörkur, lágnatríum salt, kóríander)

Gulrótarsúpa
Inniheldur:
vatn, gulrætur, grasker, sætar kartöflur, matreiðslurjómi (innih. MJÓLK, að hluta til hert jurtaolía (pálma), RJÓMI, ýruefni, salt, litarefni (beta carotine)), maísmjöl, grænmetiskraftur (innih. salt, þurrkað grænmeti (innih. SELJURÓT, gulrætur, laukur, púrrulauk), bragðefni, gerþykkni, pálmafeiti, maltodextrin, karamelliserað glúkósíróp, turmerik, rísmjöl, karamelliseraður sykur), SOJA SÓSA (innih. vatn, HVEITI, SOJABAUNIR, salt, natríumbenzóat (E212)), salt, hvítlaukur, chilli, kúmen, SESAMOLÍA

Heilkornabrauð
Inniheldur:
HVEITI, HEILHVEITI, vatn, ger, salt

Núðlur
Inniheldur:
núðlur (innih. HVEITI, vatn, salt, turmerik), hvítkál, bambus, svartir sveppir, blaðlaukur, paprika, laukur, sykurbaunir, svört SESAMFRÆ, ólífuolía, SESAMOLÍA, SOJA SÓSA (innih. vatn, HVEITI, SOJABAUNIR, salt, natríumbenzóat (E212)), límónusafi, chilli, púðursykur (innih. sykur, reyrsíróp, SÚLFÍT)

Appelsínusalat
Inniheldur:
appelsínur, spínat, rauðlaukur, mynta, MÖNDLUR, kókos, ólífuolía, skalottlaukur, sítrónusafi, hvítlaukur, hunang, salt, pipar

Í eldhúsi Krydd & Kavíar eru notuð hráefni sem geta valdið ofnæmi. Þar má telja HNETUR, FRÆ, SOJA, MJÓLKURVÖRUR, EGG OG BAUNIR. Því getur alltaf verið möguleiki á blöndun. Við gerum þó okkar besta að halda þessum vörum lokuðum þegar ekki er verið að vinna með þau. 

Allar vörur eru unnar frá grunni í eldhúsi Krydd & Kavíar og úr fyrsta flokks hráefni. Við notum eingöngu hreint kjöt og hreinan fisk í réttina okkar