Innihaldslýsing

 
Föstudagur

Orly ýsa:
ýsa, brauðraspur (innih. HVEITI, salt, ger), HVEITISTERKJA, bindiefni ( E450, E500 ), SINNEPSDUFT, UNDANRENNUDUFT, sítrus, repjuolía, þrúgusykur, laukduft, krydd, EGGJAHVÍTUDUFT
Inniheldur: GLÚTEIN, SINNEPSDUFT, MJÓLKURVÖRUR, EGG

Kartöflubátar:
kartöflur, grænmetisolía, salt, krydd, grænmetisfita, kryddþykkni
Inniheldur:

Tartarsósa:
majones (jurtaolía, EGG, sykur, salt, krydd, ediksýra (E260), natríumbensóat (E211)), sýrður RJÓMI (UNDANRENNA og RJÓMA, sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, hleypir), franskt sinnep (vatn, edik, sykur, gul SINNEPSFRÆ, salt, krydd), dijon sinnep (vatn, SINNEPSFRÆ, edik, salt, kalíum metabísúlfít (E224), sítrónusýra), hunang, sítrónusafi, krydd (salt, svartur pipar, SINNEPSFRÆ, rauð belgpaprika, sítrónusýra, náttúrulegt bragðefni (sítróna) , kísildíoxíð (E551), steinselja), salt
Inniheldur: EGG, MJÓLKURAFURÐIR, SINNEPSFRÆ

Laukssúpa:
vatn, laukur, grænmetiskraftur (innih. salt, þurrkað grænmeti (innih. seljurót, gulrætur, laukur, púrrulauk), bragðefni, gerþykkni, pálmafeiti, maltodextrin, karamelliserað glúkósíróp, turmerik, rísmjöl, karamelliseraður sykur), nautakraftur (innih. maltódextrín, salt, náttúrulegt bragðefni, kjötþykkni, laukur), laukkraftur (innih. vatn, maltódextrín, salt, sykur, ger þykkni (unnið úr BYGGI), ristaður laukur, edik, laukur, natríumlaktat (E325), lauksafi), hvítlaukur, timian, graslaukur, maíssterkja, salt, pipar
Inniheldur: GLÚTEN

 

Í ELDHÚSI KRYDD OG KAVÍAR ERU NOTUÐ HRÁEFNI SEM GETA VALDIÐ OFNÆMI.
ÞAR MÁ TELJA: HNETUR, FRÆ, SOJA, MJÓLKURVÖRUR, EGG & BAUNIR.
ÞVÍ GETUR ALLTAF VERIÐ MÖGULEIKI Á BLÖNDUN.
VIÐ GERUM ÞÓ OKKAR BESTA AÐ HALDA ÞESSUM VÖRUM LOKUÐUM ÞEGAR EKKI ER VERIÐ AÐ VINNA MEÐ ÞAU.

AllAR VÖRUR ERU UNNAR FRÁ GRUNNI Í ELDHÚSI KRYDD OG KAVÍAR OG ÚR FYRSTA FLOKKS HRÁEFNI. VIÐ NOTUM EINGÖNGU HREINT KJÖT OG HREINAN FISK Í RÉTTINA OKKAR.