fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

Fimmtudagur 16. Janúar

Sesam-soya marineraður lax
Inniheldur: SESAM OLÍA, púður sykur, glutenlaus sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, salt, edik), maizena, engifer, hvítlaukur, sítrónu gras, vatn, mirin (glúkósíróp, sæt hrísgrjón, eimað alkóhól, möltuð hrísgrjón, vatn), lime safi, SESAM FRÆ, vorlaukur

Hrísgrjón
Inniheldur: Hrísgrjón, vatn, salt.

Hvítlauksdressing
Inniheldur: hvítlaukur, salt, sítrónu safi, hvítlauks duft, graslaukur, svarutr pipar, SÝRÐUR RJÓMI, GRÍSKT JÓGURT, majó (repjuolía, vatn, SINNEP (vatn, edik, SINNEPSDUFT, sykur, salt, krydd, rotvarnarefni (E202)), sítrónusafi, edik, salt, sykur, SINNEPSDUFT, bindiefni (E1450, E415), rotvarnarefni (E211, E202, E224 (SÚLPHÍT)).

Tofu karrý
Inniheldur: laukur, hvítlaukur, engifer, kókos olía, kókos mjólk, turmeric, kóríander, fenugreek, dillfræ, negull, chili, gara masala, gult karrý mauk (chilli 20%, skallotlaukur, hvítlaukur, sítrónugras, salt, galangal, kúrkúma, kúmen, kóríander, krydd (kanill, múskat)), blómkál, gulrætur, kartöflur, grænar baunir, tómatar, oregano, TOFU (vatn, SOJABAUNIR, kalsíumsúlfat (E516)), glutenlaus sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, salt, edik), SESAME OLÍA, agave síróp, maizena, mirin (glúkósíróp, sæt hrísgrjón, eimað alkóhól, möltuð hrísgrjón, vatn).

Villisveppa súpa
Inniheldur: shallot laukur, hvítlaukur, ólífu olía, sveppir, svartur pipar, SELLERÍ, oregano, basil, edik, kókos mjólk, hafra rjómi (HAFRAMJÖL (vatn, HAFRAR 10%), lífræn innihaldsefni), maizena, glutenlaus sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, salt, edik), villisveppa kraftur (bragðaukandi efni, krydd (innih. SOJA), salt, ger, bragðefni, þurrkaðir villisveppir, repjuolía, krydd).

Súrdeigs brauð
Inniheldur: HVEITI, vatn, súr, semolina, ger, salt, hörfræ, sólblóma fræ, graskersfræ.

Salat
Inniheldur: kirsuberja tómatar, kjúklinga baunir, rauðlaukur (rauðlaukur, edik, sykur, vatn), salt, pipar, steinsleja, FETA (MJÓLK, salt , mjólkursýrugerlar, ostahleypir), krydd olía (rapsolía, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd (basil, timjan, rósmarín, rósapipar)).

Í eldhúsi Krydd & Kavíar eru notuð hráefni sem geta valdið ofnæmi. Þar má telja HNETUR, FRÆ, SOJA, MJÓLKURVÖRUR, EGG OG BAUNIR. Því getur alltaf verið möguleiki á blöndun. Við gerum þó okkar besta að halda þessum vörum lokuðum þegar ekki er verið að vinna með þau. 

Allar vörur eru unnar frá grunni í eldhúsi Krydd & Kavíar og úr fyrsta flokks hráefni. Við notum eingöngu hreint kjöt og hreinan fisk í réttina okkar