Mánudagur
Grísapottréttur í súrsætri sósu og hrísgrjón
Grænmetis- og linsubaunasúpa, ítalskt brauð, ferskt salat og ávöxtur
Veganréttur
Fylltar sætar kartöflur með smjörbaunafyllingu
Þriðjudagur
Gufusoðin Ýsa
kartöflur, rófur, gulrætur og brætt smjör
kartöflu-spínat súpa, sesambrauð, ferskt salat og ávöxtur
Veganréttur
Grænmetisbaka með hnetusósu
Miðvikudagur
Falafel
hrísgrjón með kryddjurtum og tzatziki sósa
Sjávarréttasúpa, sóltómatbrauð, ferskt salat og ávöxtur
Veganréttur
Falafel, hrísgrjón með kryddjurtum og tzatziki sósa
Aukaréttur
Mexíkóskur kjötréttur
Fimmtudagur
Ofnbakaður þorskur í tómat-hvítlaukssósu og soðnar kartöflur
Tær íslensk grænmetissúpa, focaccia með rósmarín, ferskt salat og ávöxtur
Veganréttur
Grænmetisbuff og hrásalat
Aukaréttur
BBQ grísarif, kartöfluteningar, hrásalat og ávöxtur
Föstudagur
Parmesan kjúklingur
steiktar kartöflur og rjómasveppasósa
Blómkálssúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur
Veganréttur
Steikt brokkolí með ostasósu