Viðskiptavinir okkar eru um 25 fyrirtæki og stofnanir

 

Við sjáum um matinn

Við sendum mat í hádeginu, salatbar, súpu og brauð í mötuneyti fyrirtækja. Maturinn kemur ýmist eldaður eða tilbúinn til eldunar á staðnum. Ef þess er óskað getum við útvegað starfsmann í hádeginu við framreiðslu og frágang.