Fyrirtækjaþjónusta fyrir Mötuneyti

Við sjáum um hádegisverðinn fyrir fleiri en 25 fyrirtæki og stofnanir

 

Viðskiptavinir okkar eru ýmist meðalstór og stór fyrirtæki sem treysta okkur fyrir því að elda góðan og hollan hádegismat fyrir starfsfólk.

 

Fyrirtækjaþjónusta – Við komum með matinn til þín

Við sendum mat í hádeginu, salatbar, súpu og brauð í mötuneyti fyrirtækja.

 

Við þjónustum fyrirtæki

Krydd og Kavíar leitast eftir því að koma til móts við viðskiptavini og því kemur maturinn ýmist eldaður eða tilbúinn til eldunar á staðnum, eftir þörfum hvers viðskiptavinar.

Ef óskað er eftir því getum við einnig útvegað starfsmann í hádeginu sem sér um framreiðslu og frágang.

 

Fyrirtækjaþjónusta fyrir vinnustaði og mötuneyti

Ertu með stærra fyrirtæki og fjölda starfsmanna?
Kíktu á lausnir fyrir mötuneyti

 

Ertu ekki með elhúsaðstöðu?
Kíktu á hádegismatur fyrir fyrirtæki