fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

 

Matarbakkar fyrir
Starfsfólk

 

Við bjóðum matarbakka fyrir starfsfólk

Fyrir starfsfólk minni vinnustaða án eldhúsaðstöðu komum við með tilbúinn mat í matarbakka með tilbúnum mat. Með slíku fyrirkomulagi kemur heitur matur tilbúinn á staðinn fyrir hvern og einn einstakling. Við útbúum hollan og góðan hádegisverð.

Með matarbakkana, líkt og annan mat sem við útbúum, er hægt að koma að samkomulagi um hvernig fyrirkomulagið best hentar hverju fyrirtæki fyrir sig.

Hvað felst í Matarbökkum

Matarbakkarnir eru fjölbreyttir og við leiðbeinum fyrirtækjum um uppsetninguna. Sem dæmi getum við útbúið matarbakka sem innihalda:

  • Veganrétt, fiskrétt eða kjötrétt
  • Kornmeti t.a.m. brauð, hrísgrjón, kartöflur, pasta o.fl.
  • Salat

Ef matarbakkar henta ekki, bjóðum við einnig aðrar Hádegisverðarlausnir fyrir lítil Fyrirtæki. 

Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki.
Við hlökkum til að heyra frá þér.

Ertu ekki með elhúsaðstöðu?
Kíktu á matur fyrir fyrirtæki