Matur fyrir Fyrirtæki

Við bjóðum hádegisverðar lausnir fyrir fyrirtæki

 

Við bjóðum smærri fyrirtækjum sem ekki eru með eldhúsaðstöðu heitan mat í hádeginu.

Fyrirkomulagið er fjölbreytt og við vinnum með viðskiptavinum okkar að lausnum sem henta þeim.

Maturinn kemur eldaður og tilbúinn til uppsetningar fyrir starfsfólk en einnig er möguleiki á því að fá matarbakka senda á staðinn.

Fyrirtækjaþjónusta fyrir hádegismat:

  • Heitur matur tilbúinn til uppsetningar
  • Matarbakkar
  • Súpa og hitaplatti
  • Aðrar lausnir

 

Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki.
Við hlökkum til að heyra frá þér.

Ertu með stærra fyrirtæki og fjölda starfsmanna?
Kíktu á lausnir fyrir mötuneyti