fbpx Skip to main content

Kælilausnir- og þjónusta fyrir matvælaframleiðslu og verslanir

Matseðill vikuna 9. – 13. desember

Eftir desember 6, 2019Matseðill vikunnar
Dæmi um mat í fyrirtækjaþjónustu.

Mánudagur

Aðalréttur

Kjúklingapottréttur og hrísgrjón

Vegan réttur

Ghana masala og hrísgrjón

Kremuð tómatsúpa, ólífubrauð, ferskt salat og ávöxtur

¬———————————————————————————————————————

Þriðjudagur

Aðalréttur

Nætursöltuð ýsa, kartöflur, sítrussmjör og hamsar

Aukaréttur

Mexíkóskur kjötréttur

Vegan réttur

Fylltar paprikur og spínatsósa

Paprikusúpa, rúgbrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Miðvikudagur

Aðalréttur / Veganréttur

Spínatlasagne Eyrúnar og grænt pestó

Aukaréttur

Djúpsteikt grísakjöt, grænmeti, hrísgrjón og teriyaki sósa

Íslensk kjötsúpa, gulrótabrauð, ferskt salat og ávöxtur

————————————————————————————————————–

Fimmtudagur

Litlu jól Krydd og Kavíar

Forréttur

Grafinn lax með sinnepssósu og baguette

Aðalréttur

Hamborgarhryggur, sykurbrúnaðar kartöflur, sveppasósa, waldorfsalat, jólarauðkál og grænar ertur

Eftirréttur

Ris a la mand og kirsuberjasósa

Vegan réttur

Hnetusteik, kartöflusalat og sveppasósa

————————————————————————————————————–

Föstudagur

Aðalréttur

Ýsa í raspi, steiktar kartöflur, remolaði og sítróna

Vegan réttur

Kúrbítur og eggaldin í brauðraspi og tómat-kryddsósu

Thailensk lauksúpa, nýbökuð brauð, ferskt salat og ávöxtur

———————————————————————————————————————

Brauð vikunnar er heilkornabrauð