Réttur dagsins

Innihaldslýsing

Mánudagur 19. febrúar

Mexico kjúklingalasagna
Sýrður rjómi, nachos og pico de gallo salsa
Eplasúpa, kanill, rjómabland og hvítlauksbrauð
Ferskt grænmetissalat og ávöxtur

Myndir

Matseðill

 • Matseðill vikunnar

  19. - 23. febrúar

  Innihaldslýsing

  Mánudagur
  Mexico kjúklingalasagna
  Sýrður rjómi, nachos og pico de gallo salsa
  Eplasúpa, kanill, rjómabland og hvítlauksbrauð
  Ferskt grænmetissalat og ávöxtur

  Þriðjudagur
  Ofnbakaður þorskur
  beikon, döðlur, gráðostur og hýðisgrjón
  Sveppasúpa og naan brauð
  Frísklegt og matarmikið salat og ávöxtur

  Miðvikudagur
  Indverskar grænmetispönnukökur
  kartöfluteningar og raita jógúrtsósa
  Gúllassúpa og þriggjakorna brauð
  Brakandi ferskt salat og ávöxtur

  Fimmtudagur
  Ofnbakaður lax með fersku dilli og sítrónu
  steinseljukartöflur og mangósósa
  Brokkolí cheddar súpa og múslíbrauð
  Nýtt og ferskt salat og ávöxtur

  Föstudagur
  Grísasnitsel
  ofnsteiktar kartöflur, rauðkál, grænar baunir og sveppasósa
  Tómat kúmensúpa og ilmandi brauð
  Frískandi og gott salat og ávöxtur

  Brauð vikunnar er sóltómatabrauð

   

Bragðlaukarnir brosa

Gæði og góð þjónusta eru okkar einkunnarorð
Markmið Krydd & Kavíar hefur frá byrjun verið að þjónusta mötuneyti fyrirtækja.

• Hráefnið sem notum er aðeins fyrsta flokks frá viðurkenndum birgjum

• Við leggjum mikla áherslu á að maturinn sé hollur

• Fjölbreyttur matur sem hentar vel fólki sem annt er um rétta næringu og heilsu.

• Við leggjum mikla áherslu á að maturinn sé aðlaðandi og lystugur.

• Súpur og sósur eru án hveitis og harðrar fitu.

• Við notum góðar olíur, sýrðan rjóma, ab mjólk í og með matnum.

• Brauðin bökum við sjálf úr úrvals korni, fræjum, með olífuolíu og sjávarsalti.

• Grænmeti og ávextir ferskt og nýtt á hverjum degi.

• Kryddin eru fersk og hreinar blöndur án MSG.

• Við störfum eftir manneldismarkmiðum Lýðheilsustöðvar.

• Við störfum eftir eftirlitskerfi GÁMES.

Verslum í heimabyggð
Við sækjumst eftir innlendri framleiðslu í matinn okkar