Hádegisverðaþjónusta

Alltaf gott og alltaf ferskt

 

Súpur

Bragðgóðar súpur unnar úr fyrsta flokks hráefnum

 

Hádegisverðaþjónusta

Leggjum áherslu á að maturinn sé hollur og notum aðeins fyrsta flokks hráefni

 

Hádegisverðaþjónusta

Gæði, gott bragð og hollusta ásamt "dassi" af gleði 🙂

 

Hádegisverðaþjónusta

Leggjum áherslu á að maturinn sé hollur og notum aðeins fyrsta flokks hráefni

Hádegisverðarþjónusta fyrir fyrirtæki

Sjáum um mötuneyti fyrirtækja í hádeginu og bjóðum alltaf upp á fyrsta flokks hráefni - Gæði og góð þjónusta!

Réttur dagsins

Heitur, bragðgóður og hollur matur á hverjum degi

Innihaldslýsing

Matseðill vikunnar

Sjáðu hvaða góðgæti er í matinn alla daga vikunnar

VIÐ SJÁUM UM MATINN

Við sendum mat í hádeginu, salatbar, súpa og brauð í mötuneyti fyrirtækja. Maturinn kemur ýmist eldaður eða tilbúinn til eldunar á staðnum. Við getum útvegað starfsmann í hádeginu ef þess er óskað við afgreiða og hugsa um framreiðslu og frágang.

Panta áskrift

Hvað segir kokkurinn?

Kokkurinn okkar tjáir sig allt það góða sem Krydd & Kavíar er að kokka

Miðvikudagur 23. október

| Réttur dagsins | Engar athugasemdir
Aðalréttur / Veganréttur Falafel, krydduð hýðisgrjón og hvítlauksdressing Aukaréttur Kubbasteik, bakað kartöflusmælki og karrýsósa Rjómalöguð kjúklingasúpa, kryddbauð, ferskt salat og ávöxtur

Þriðjudagur 22. október

| Réttur dagsins | Engar athugasemdir
Aðalréttur Ofnsteiktur þorskur, kremað bankabygg og hvítvínssósa Aukaréttur Gordon blue, kartöflusalat og sinnepssósa Vegan réttur Innbakað rótargrænmeti með bankabyggi Sætkartöflusúpa, þriggjakorna brauð, ferskt salat og ávöxtur

Mánudagur 21. október

| Réttur dagsins | Engar athugasemdir
Aðalréttur Danskt hakkabuff, kartöflur, lauksósa og rifsberjahlaup Vegan réttur Grænmetishleifur, kartöflur og lauksósa Thailensk núðlusúpa, focaccia, ferskt salat og ávöxtur