Veitingar

Smáréttur

VEITINGAR/SÉRPANTANIR

Fyrirtæki geta lagt inn sérpantanir á hádegisverði hjá Krydd og Kavíar, bæði þau sem eru í föstum viðskiptum og þau sem eru það ekki. Lágmarkstími eru þrír dagar og einungis er tekið við pöntunum fyrir 20 manns eða fleiri. Akstur er ekki innfalinn.  Matur er sendur tilbúinn og settur upp.

Ítalskt
Nærandi fyrir sál og líkama.

Suðrænt
Sjóðheit tilbreyting

Íslenskt
Afturhvarf til æskunnar

Asískt
Austrænt og spennandi

Grænmetis
Hollt og gómsætt

Súpur og salöt
Létt og ljúffengt

Smurbrauð og smáréttir
Hentugt á hádegisfundinn