Matseðill vikunnar

 • Matseðill vikunnar

  23. - 27. október

  Innihaldslýsing

  Mánudagur
  Mexico lasagna
  Sýrður rjómi, nachos og pico de gallo salsa
  Eplasúpa, kanill, rjómabland og hvítlauksbrauð
  Ferskt grænmetissalat og ávöxtur

  Þriðjudagur
  Kryddjurtaleginn þorskur
  ferskt grænmeti, steiktar kartöflur og graslaukssósa
  Sellerírótasúpa og heilkornabrauð
  Brakandi ferskt salat og ávöxtur

  Miðvikudagur
  Grænmetisbuff
  Sætkartöflumús og kryddjurtasósa
  Íslensk kjötsúpa og rósmarínbrauð
  Frísklegt og matarmikið salat og ávöxtur

  Fimmtudagur
  Suðrænn fiskréttur og hrísgrjón
  Spínatsúpa og chiabatta
  Ferskt salat og ávöxtur

  Föstudagur
  Kolakryddaðar lambalærissneiðar
  sætkartöflu stir fry með fetaosti og hvítlaukssósa
  Paprikusúpa og nýbökuð brauð
  Frískandi og gott salat og ávöxtur

  Brauð vikunnar er sólblómabrauð