Matseðill vikunnar

 • Matseðill vikunnar

  21. - 25. maí

  Innihaldslýsing

   

  Mánudagur
  Annar í hvítasunnu
  Lokað

  Þriðjudagur
  Kjúklingur
  rjómasveppasósa með beikon og spínati og hrísgrjón
  Gulrótarsúpa og sveitabrauð
  Ferskt salat og ávöxtur

  Miðvikudagur
  Grænmetisbuff
  ofnsteiktar kartöflur og kryddjurtasósa
  Pho kjúklingasúpa og tómatbrauð
  Frísklegt og matarmikið salat og sætur ávöxtur

  Fimmtudagur
  Ýsugratín og hrísgrjón
  Tær grænmetissúpa og ostabaguette
  Ferskt salat og ávöxtur

  Föstudagur
  Hamborgari
  beikon, grænmeti, hamborgarasósa og kryddhjúpaðir kartöflubátar
  Blómkálssúpa og nýbökuð brauð
  Ferskt salat og ávöxtur

  Brauð vikunnar er múslibrauð