Matseðill vikunnar

 • Matseðill vikunnar

  23. - 27. júlí

  Mánudagur
  Nautapottréttur
  kartöflumús og grænmeti
  Indversk karrýsúpa og fimmkornabrauð
  Ferskt salat og ávöxtur

  Þriðjudagur
  Ýsugratín og hrísgjón
  Graskerssúpa og heilkornabrauð
  Grænmetissalat og frískandi ávöxtur

  Miðvikudagur
  Indverskar grænmetispönnukökur
  hýðisgrjón, grænmeti og raita jógúrtsósa
  Tómat fiskisúpa og focaccia
  Frísklegt og matarmikið salat og sætur ávöxtur

  Fimmtudagur
  Hvítlauksmarineraður kjúklingur
  sætar kartöflur og rósmarín-hvítlaukssósa
  Ungversk sveppasúpa og baguette með kryddjurtum
  Nýtt og ferskt salat og ávöxtur


  Föstudagur
  Orly ýsa
  kartöflubátar, sítróna og tartarsósa
  Brokkoli-cheddar súpa og ilmandi brauð
  Frískandi og gott salat og ávöxtur


  Brauð vikunnar er Laukbrauð