Matseðill vikunnar

 • Matseðill vikunnar

  19. - 23. mars

  Innihaldslýsing

   

  Mánudagur
  Indverskar kjötbollur
  hrísgrjón, korma – karrý sósa og appelsínuchutney
  Rauðrófusúpa og graskersbrauð
  Ferskt salat og ávöxtur

  Þriðjudagur
  Thai þorskur
  kúskús með grænmeti
  Villisveppasúpa með púrtvíni og baguette
  Ferskt salat og ávöxtur

  Miðvikudagur
  Spínatlasagna Eyrúnar
  ferskt grænmeti, pasta og grænt pestó
  Gúllassúpa og fjölkornabrauð
  Ferskt salat og ávöxtur

  Fimmtudagur
  Chilli – engifermarineruð bleikja
  ofnbakaðar kartöflur og hvítlauks – chilli sósa
  Brokkolísúpa með rjómadreitli og polentubrauð
  Ferskt salat og ávöxtur

  Föstudagur
  Burritos
  kjötsósa, salsa, guacamole og sýrður rjómi
  Skyr með rjómablandi og ilmandi brauð
  Ferskt salat og ávöxtur

  Brauð vikunnar er birkibrauð