Fyrirtækið

smurbraud

Krydd & Kavíar var stofnað í apríl 2000 af Garðari Agnarssyni og Ólafi H. Jónssyni

Markmið og einkunnarorð
“Gæði og góð þjónusta” eru okkar einkunnarorð
Markmið Krydd & Kavíar hefur verið frá byrjun að þjónusta mötuneyti fyrirtækja.

Áherslur í matargerð
 • Að hráefnið sem notum er aðeins fyrsta flokks frá viðurkenndum birgjum
• Við leggjum mikla áherslu á að maturinn sé hollur
• Fjölbreyttur matur er henti vel fólki sem er annt um rétta næringu og heilsu.
• Við leggjum mikla áherslu á að maturinn sé aðlaðandi og lystugur.
• Súpur og sósur eru án hveitis og harðrar fitu.
• Notum ekki majones eða viðbættan sykur í matargerðina.
• Við notum góðar olíur, sýrðan rjóma, ab mjólk í og með matnum.
• Brauðin bökum við sjálf úr úrvals korni, fræjum, með olífuolíu og sjávarsalti.
• Grænmeti og ávextir ferskt og nýtt á hverjum degi.
• Kryddin eru fersk og hreinar blöndur án MSG.
• Við störfum eftir manneldismarkmiðum Lýðheilsustöðvar.
• Við störfum eftir eftirlitskerfi GÁMES.

Starfsfólk

Hjá Krydd & Kavíar starfa um 30 manns daglega, frábært fólk sem leggur sig fram við að gera matinn aðlaðandi á hverjum degi.
Yfirmatreiðslumeistari / Framkvæmdastjóri er Garðar Agnarsson
Fáðu tilboð í mötuneytið þitt!